FM957
Screenshots
Þú getur hlustað á FM957, Tal hlaðvarp, og aðrar íslenskar stöðvar í appi FM957.
Þættir. Hlustaðu á uppáhaldsþættina þína og upptökur af þeim.
Hlaðvarp. Nýir, íslenskir hlaðvarpsþættir úr smiðju Tals og allir vinsælustu, íslensku hlaðvarpsþættirnir.
Tónlist. Sérþættir um hljómsveitir og tónlist. Fjöldi stöðva sem spila alls kyns tónlist.
Fréttir. Hlustaðu á upptökur ef þú misstir af fréttatengdum þáttum eða hádegisfréttum.
Hlustaðu. Stærsta safnið af íslensku efni til að spila.
What’s New
Hlaðvarpsheimi Tals hefur verið bætt við FM957 appið. Þetta ætti vonandi að gleðja áskrifendur Blökastsins og annarra þátta. Nú geta bæði áskrifendur Tals nálgast sína þætti í appinu en einnig geta allir hlustendur nálgast vinsælustu opnu íslensku hlaðvarpsþættina.
Version 2.1.7
Version History
App Privacy
The developer, Syn hf, has not provided details about its privacy practices and handling of data to Apple. For more information, see the developer’s privacy policy
No Details Provided
The developer will be required to provide privacy details when they submit their next app update.
Information
-
Category
-
Age Rating9+
-
PriceFree
-
Size35.75 MB
-
ProviderSyn hf
Languages
English
Copyright
©
2004-2025 Syn hf. All rights reserved.